
Sérstakur húsnæðisstuðningur 15-17 ára
08. janúar 2019
Blönduóssbær vill vekja athygli á því að þeir námsmenn sem fá húsnæðisbætur hjá sveitarfélaginu þurfa að senda staðfestingu fyrir skólavist á netfangið blonduos@blonduos.is fyrir 22. janúar nk.