
Umferð þrengd um Hnjúkabyggð
11. september 2018
Þrengja þarf að umferð við Hnjúkabyggð 32-34 vegna vinnu við tengingar á fráveitu. Vinsamlegast sýnið framkvæmdaraðlium tillitssemi á með á verkinu stendur.
Tæknideild Blönduósbæjar