Lögð er áhersla á góða þjónustu og gott samstarf við nemendur, foreldra og starfsfólk í leikskóla Húnabyggðar og Húnaskóla.

Meginþjónusta sem veitt er að hálfu skólaþjónustunnar:

  • kennslufræðileg ráðgjöf
  • sálfræðiráðgjöf
  • talmeinaráðgjöf og þjálfun
  • ráðgjöf iðjuþjálfa
  • stuðningur við starfsþróun í leik- og grunnskólum
  • ráðgjöf og aðstoð varðandi nýbreytni og þróunarstarf í leik- og grunnskólum
  • ráðgjöf um uppeldismál til foreldra og skóla
  • almenn ráðgjöf til foreldra og nemenda.

Fræðslustjóri er Dagný Rósa Úlfarsdóttir dagny@hunabyggd.is

Iðjuþjálfi er Sigrún Líndal Þrastardóttir sigrun@hunabyggd.is

Skólaþjónustan og velferðarsvið er með samning við Öldu Ingibergsdóttur, sálfræðing, sem sinnir frumgreiningum og ráðgjöf.

Talmeinaþjónusta Tröppu sinnir talþjálfun og ráðgjöf í gegnum netið.

Getum við bætt efni þessarar síðu?