
Atvinna
16. apríl 2019
Blönduósbær óskar eftir að ráða starfsfólk í sumarafleysingar og í framtíðarstarf við heimaþjónustu. Æskilegt er að viðkomandi hafi bílpróf og sé orðinn 25 ára. Vinnutími er samkomulag á milli þjónustuþega og starfsmanns.