Auglýsing-ráðgjafi
27. mars 2018
Húnavatnshreppur auglýsir eftir ráðgjafa, eða ráðgjafafyrirtæki til að vera ráðgefandi fyrir sveitarfélagið með framtíðaruppbyggingu á Þrístöpum sem ferðamannastað og gestastofu (Agnesarstofu) í huga.
Hér má finna auglýsinguna: