Svínavatn  Ljósmynd: Víðir Kristjánsson

Umsagnir við lagafrumvörp

Húnavatnshreppur hefur gert athugasemdir við lagafrumvörp
Skoða nánar Umsagnir við lagafrumvörp
Móttaka flóttafólks - Verkefnastjórar ráðnir

Móttaka flóttafólks - Verkefnastjórar ráðnir

Blönduósbær hefur ráðið Þórunni Ólafsdóttur sem verkefnastjóra, vegna móttöku flóttafólks til Blönduóss, en Þórunn hefur fjölbreytta reynslu af störfum með fólki á flótta, og starfaði fyrir Hafnarfjarðarbæ, sem verkefnastjóri í málefnum umsækjenda um alþjóðlega vernd. Þá stofnaði hún m.a. félagið Akkeri – flóttahjálp, í kjölfar hjálparstarfs á Grikklandi haustið 2015. Þórunn er, sem verkefnastjóri, tengiliður sveitarfélagsins við alla þá sem þurfa að koma að þessu mikilvæga verkefni, og mun vinna náið með öllum hagaðilum málsins, ásamt íbúum.
Skoða nánar Móttaka flóttafólks - Verkefnastjórar ráðnir
Mynd: Rugludalur

Fjallskiladeild Bólstaðarhlíðarhrepps

Almennur fundur í Fjallskiladeild Bólstaðarhlíðarhrepps verður haldinn í Húnaveri, 1. maí 2019
Skoða nánar Fjallskiladeild Bólstaðarhlíðarhrepps
Mynd: Haukagil

Fundir í Flóðvangi

Sunnudagskvöldið 28. apríl 2019 verða fundir haldnir í Flóðvangi
Skoða nánar Fundir í Flóðvangi
Bóksafn, Dalsmynni

Bóksafn, Dalsmynni

Síðasta bókasafnskvöld ársins 23. apríl 2019
Skoða nánar Bóksafn, Dalsmynni
Húnavaka 2019 - viðburðarstjóri ráðinn

Húnavaka 2019 - viðburðarstjóri ráðinn

Blönduósbær hefur ráðið Jón Þór Eyþórsson sem viðburðarstjóra fyrir Húnavöku 2019, en Jón Þór var valinn úr hópi 11 umsækjenda sem sóttu um starfið, sem var auglýst í mars s.l.
Skoða nánar Húnavaka 2019 - viðburðarstjóri ráðinn
Atvinna

Atvinna

Blönduósbær óskar eftir að ráða starfsfólk í sumarafleysingar og í framtíðarstarf við heimaþjónustu. Æskilegt er að viðkomandi hafi bílpróf og sé orðinn 25 ára. Vinnutími er samkomulag á milli þjónustuþega og starfsmanns.
Skoða nánar Atvinna
Sópun á götum á Blönduósi

Sópun á götum á Blönduósi

Götur á Blönduósi verða sópaðar á næstu dögum og eru íbúar hvattir til þess að sópa og hreinsa í kringum sínar lóðir. Einnig er mikilvægt að ökutæki séu ekki geymd í götum þannig að hægt sé að hreinsa allar götur.
Skoða nánar Sópun á götum á Blönduósi
Undirfellsrétt. Mynd: Björn Viggó Björnsson

Vatnavextir

Talsverðir vatnavextir eru í Vatnsdalsá
Skoða nánar Vatnavextir
Dreymir þig um að búa í sveit?

Dreymir þig um að búa í sveit?

Frábært tækifæri fyrir barnafjölskyldur, handverksfólk, hestafólk og alla sem leita hagkvæmra tækifæra í uppbyggingu á eigin húsnæði.
Skoða nánar Dreymir þig um að búa í sveit?
Getum við bætt efni þessarar síðu?