Starf í þjónustumiðstöð Blönduósbæjar

Starf í þjónustumiðstöð Blönduósbæjar

Blönduósbær leitar að aðila í framtíðarstarf í þjónustumiðstöð. Við leitum að metnaðarfullum einstakling með áherslu á vinnu við veitur og þjónustu við stofnanir sveitarfélagsins. Aðilinn verður að vera stundvís, sýna sjálfstæð vinnubrögð og búa yfir góðum mannlegum samskiptum.
Skoða nánar Starf í þjónustumiðstöð Blönduósbæjar
Heimaþjónusta/ Pomoc Domowa

Heimaþjónusta/ Pomoc Domowa

Blönduósbær óskar eftir að ráða starfsfólk í framtíðarstarf við heimaþjónustu. Æskilegt er að viðkomandi hafi bílpróf og sé orðinn 25 ára. Vinnutími er samkomulag á milli þjónustuþega og starfsmanns. Um er að ræða hlutastarf sem er tilvalið með annarri vinnu.
Skoða nánar Heimaþjónusta/ Pomoc Domowa
Ratsjáin og Ræsing Húnaþinga

Ratsjáin og Ræsing Húnaþinga

Nýsköpunarmiðstöð Íslands, í samstarfi við sveitarfélög í Húnavatnssýslum, leitar að góðum viðskiptahugmyndum sem auka flóru atvinnulífs á svæðinu. Í auglýsingu segir að þátttakendur fái leiðsögn og fræðslu í áætlanagerð, vöruþróun og frumgerðasmíð. Verkefnið hefst í febrúar og skila þátttakendur viðskiptaáætlun um verkefni sín í lok apríl. Besta viðskiptahugmyndin fær allt að 1.000.000 krónur í verðlaun.
Skoða nánar Ratsjáin og Ræsing Húnaþinga
Sérstakur húsnæðisstuðningur 15-17 ára

Sérstakur húsnæðisstuðningur 15-17 ára

Blönduóssbær vill vekja athygli á því að þeir námsmenn sem fá húsnæðisbætur hjá sveitarfélaginu þurfa að senda staðfestingu fyrir skólavist á netfangið blonduos@blonduos.is fyrir 22. janúar nk.
Skoða nánar Sérstakur húsnæðisstuðningur 15-17 ára
Munum að flokka!

Sorphirða 2019

Nýtt sorphirðudagatal
Skoða nánar Sorphirða 2019
Fjárhagsáætlun Blönduósbæjar samþykkt

Fjárhagsáætlun Blönduósbæjar samþykkt

Fjárhagsáætlun Blönduósbæjar fyrir árið 2019 var unnin af byggðaráði og hefur verið góð samvinna milli meirihluta og minnihluta um áherslur við fjárhagsáætlunargerð. Fjárhagsáætlun gerir ráð fyrir að tekjur vaxi um 119 milljónir miðað við árið 2018 en gjöld um 80 milljónir. Niðurstaða fyrir fjármagnsliði er jákvæð um 81 milljón.
Skoða nánar Fjárhagsáætlun Blönduósbæjar samþykkt
Þrístapar - framtíðar uppbygging

Þrístapar - framtíðar uppbygging

Framtíðar skipulag Þrístapa
Skoða nánar Þrístapar - framtíðar uppbygging
Fjárhagsáætlun Húnavatnshrepps árið 2019

Fjárhagsáætlun Húnavatnshrepps árið 2019

Miklar framkvæmdir framundan á árinu 2019 allt að 91 milljón.
Skoða nánar Fjárhagsáætlun Húnavatnshrepps árið 2019
Hestar við Svínavatn. Ljósmynd: Róbert Daníel Jónsson

Fundargerð sveitarstjórnar

Sveitarstjórn hélt 212. fund sinn, þann 12. desember 2018
Skoða nánar Fundargerð sveitarstjórnar
Heimsókn frá stóra - Fjallabæ

Heimsókn frá stóra - Fjallabæ

Valdimar sveitarstjóri fèkk ánægjulega heimsókn á dögunum þegar krakkarnir á stóra-Fjallabæ komu í heimsókn. Þau færðu honum boðskort á leikrit sem þau sömdu sjálf og ætla að vera með sýningu á því fyrir jólin.
Skoða nánar Heimsókn frá stóra - Fjallabæ
Getum við bætt efni þessarar síðu?