Útboð á skólamáltíðum í Blönduskóla og leikskólanum Barnabæ

Útboð á skólamáltíðum í Blönduskóla og leikskólanum Barnabæ

Blönduósbær óskar eftir tilboðum í skólamáltíðir skólaárið 2019-2020. Verkið felst í framleiðslu hádegisverða fyrir nemendur og starfsfólk, flutningi frá framleiðslustað til skóla og frá skóla að matarhléi loknu hvern dag.
Skoða nánar Útboð á skólamáltíðum í Blönduskóla og leikskólanum Barnabæ
Svínvetningabraut - Kynning á framkvæmdum við stofnlagnir

Svínvetningabraut - Kynning á framkvæmdum við stofnlagnir

Skoða nánar Svínvetningabraut - Kynning á framkvæmdum við stofnlagnir
Rúllubaggaplast sótt

Rúllubaggaplast sótt

Rúllubaggaplast verður sótt í dreifbýli Blönduósbæjar miðvikudaginn 17. júlí 2019. Þeir sem vilja láta taka plast þurfa að hafa samband við bæjarskrifstofu, í síma 455-4700 eða með tölvupósti á katrin@blonduos.is fyrir þriðjudag, 16. júlí til að láta vita af því hvort sækja þurfi plast.
Skoða nánar Rúllubaggaplast sótt
Fossinn Freyðandi í Vatnsdalsá. Ljósmynd: Róbert Daníel Jónsson

Gönguleiðir

Húnavatnshreppur óskar eftir tillögum að nýjum gönguleiðum innan hreppsins.
Skoða nánar Gönguleiðir
Sumarleyfi

Sumarleyfi

Skrifstofa Húnavatnshrepps verður lokuð vegna sumarleyfa frá og með mánudeginum 8. júlí næstkomandi.
Skoða nánar Sumarleyfi
Mynd: KPMG

Staða aðalbókara

Staða aðalbókara Húnavatnshrepps, laus til umsóknar
Skoða nánar Staða aðalbókara
Málun á miðlínu gatna

Málun á miðlínu gatna

Í dag eru starfsmenn Þjónustumiðstöðvar að mála miðlínur gatna á Blönduósi og eru vegfarendur beðnir að taka tillit til þess.
Skoða nánar Málun á miðlínu gatna
Girðingaviðhald

Girðingaviðhald

Vegagerð ríkisins taka út girðingar hjá þeim landeigendum sem tilkynna að girðingar þeirra séu í lagi skv. 5. gr. reglugerðar nr. 930/2012.
Skoða nánar Girðingaviðhald
Ljósleiðari

Ljósleiðari

Lagningu ljósleiðara lokið
Skoða nánar Ljósleiðari
Göngustígur við Þrístapa

Þrístapar

Malbikun á bifreiðaplani og göngustíg
Skoða nánar Þrístapar
Getum við bætt efni þessarar síðu?