Kattarauga
08. mars 2018
Undanfarið hafa fulltrúar Umhverfisstofnuar, Húnavatnshrepps og landeiganda Kornsár 2 í Vatnsdal unnið að gerð stjórnunar- og verndaráætlunar fyrir náttúruvættið Kattarauga. Tillagan er hér með lögð fram til kynningar.