
Umhverfis- og tiltektardagar á Blönduósi
27. maí 2019
Umhverfis- og tiltektardagar verða á Blönduósi frá þriðjudeginum 28. maí til og með fimmtudegium 30. maí, þar sem bæjabúar og fyrirtæki eru hvött til að fara yfir sitt nánasta umhverfi, og hreinsa til. Einnig gott að plokka opin svæði með frjálsri aðferð.