Leiðbeiningar fyrir einstaklinga með áhættuþætti vegna COVID-19
09. mars 2020
-Sóttvarnalæknir hefur birt leiðbeiningar fyrir einstaklinga með þekkta áhættuþætti fyrir alvarlegri COVID-19 sýkingu.
-Í þessum leiðbeiningum er að finna upplýsingar fyrir aldraða, börn og einstaklinga með hjartasjúkdóma/háþrýsting, sykursýki, langvinna lungnateppu, langvinna nýrnabilun og krabbamein óháð aldri.
Blönduósbær stefnir á að verða heilsueflandi samfélag
31. janúar 2020
Á fundi menningar,- tómstunda- og íþróttanefndar Blönduósbæjar sl. þriðjudag kom fram að sveitarfélagið hefur hafið ferlið að því að verða Heilsueflandi samfélag. Málið var kynnt fyrir nefndinni sem fagnaði þessu jákvæða skrefi, að því er segir í fundargerð.