
Jólagjöf til starfsmanna Húnabyggðar 2022 – Gjafabréf
21. nóvember 2022
Húnabyggð auglýsir eftir verslunar- og þjónustuaðilum í Húnabyggð sem hafa áhuga á að vera með í að taka á móti gjafabréfum sem eru jólagjöf til starfsmanna sveitarfélagsins.