
Ný heimasíða Blönduósbæjar
21. september 2017
Blönduósbær hefur opnað nýja heimasíðu með nýju viðmóti. Markmiðið með breytingunum er að gera upplýsingar aðgengilegri og miðla þannig betri upplýsingum til íbúa sveitarfélagsins og annarra áhugasamra.