
Fyrirlestur í Heimilisiðnaðarsafninu
18. nóvember 2022
Laugardaginn 19. nóvember klukkan 15:00 mun Bjarni Guðmundsson, prófessor emeratus, á Hvanneyri, flytja fyrirlestur sem hann byggir á samnefndri bók sinni “Konur breyttu búháttum” saga mjólkurskólans á Hvanneyri og Hvítárvöllum.