Fréttir og tilkynningar
Fjár- og stóðréttir í Húnavatnssýslum
Dags- og tímasetningar
Fjárréttir í Húnavatnssýslum 2024:
Auðkúlurétt við Svínavatn, A.-Hún. Laugard. 7. sept. kl. 09.00, seinni réttir mánud. 23. sept. kl. 13.00.
Beinakeldurétt, A.-Hún. Sunnud.1. sept., seinni réttir mánudaginn 23. sept. kl.13:00.
Hlíðarrétt / Bólstaðarhlíðarrétt, A.-Hún. Laugardaginn 7. sept. kl. 16:00, seinni réttir sunnudaginn 15. sept. kl. 16:00.
Hvammsrétt í Langadal, A.-Hún. Laugardaginn 31. ágúst.
Rugludalsrétt í Blöndudal, A.-Hún. Laugardaginn 31. ágúst.
Stafnsrétt í Svartárdal, A.-Hún. Laugard. 7. sept. kl. 08:30, seinni réttir laugardaginn 14. sept. kl. 16:00.
Sveinsstaðarétt, A.-Hún. Sunnud. 8. sept. kl. 10:00, seinni réttir mánud. 23. sept. kl. 09:00.
Undirfellsrétt í Vatnsdal, A.-Hún. Föstud. 6. sept. kl. 13:00og laugard. 7. sept. kl. 08:00, seinni réttir mánudaginn 23. sept. kl. 10:00.
Hamarsrétt á Vatnsnesi, V.-Hún. Laugardaginn 14. sept.
Hrútatungurétt í Hrútafirði, V.-Hún. Laugardaginn 7. sept.
Hvalsárrétt í Hrútafirði, V-Hún. Laugardaginn 14. sept. kl. 15:00.
Miðfjarðarrétt í Miðfirði, V.-Hún. Laugardaginn 7. sept.
Valdarásrétt í Fitjárdal, V.-Hún. Föstudaginn 6. sept.
Víðidalstungurétt í Víðidal, V.-Hún. Laugardaginn 7. sept.
Þverárrétt í Vesturhópi, V.-Hún. Laugardaginn 14. sept.
Fossárrétt í A.-Hún. Laugardagana 7. sept. og 14. sept.
Kjalarlandsrétt, A.-Hún. Laugardagana 7. sept. og 14. sept.
Skrapatungurétt í Laxárdal, A.-Hún. Sunnudagana 8. sept. og 15. sept
Stóðréttir í Húnavatnssýslum haustið 2024:
Auðkúlurétt við Svínavatn, A.-Hún. Sunnudaginn 29.sept. kl. 11.00.
Hlíðarrétt við Bólstaðarhlíð, A.-Hún. Sunnudaginn 15. sept. kl. 16.00.
Kjalarlandsrétt, A.-Hún. Laugardaginn 14. sept.
Miðfjarðarrétt í Miðfirði, V. - Hún. Sunnudaginn 8. sept.
Skrapatungurétt í A.-Hún. Sunnudaginn 15. sept. kl. 11.00.
Undirfellsrétt í Vatnsdal, A.-Hún. Sunnudaginn 22. sept. kl. 09.00.
Víðidalstungurétt í Víðidal, V.-Hún. Laugardaginn 5. október.
Þverárrétt í Vesturhópi, V.-Hún. Laugardaginn 28. sept.
05. september 2024
Fréttir
Fjölbreytt þjónusta
í Húnabyggð
Í Húnabyggð búa um 1300 manns. Atvinna er meðal annars tengd landbúnaði, iðnaði, verslun, þjónustu og ferðaþjónustu.
Kynntu þér þjónustuna