Tómstundadagskrá fyrir 60 ára og eldri og öryrkja Húnabyggð. Gildir frá janúar - maí 2026.
Öflugt tómstundastarf og mikið framundan, þar sem flestir ættu að finna eitthvað við sitt hæfi. Hægt að nálgast prentuð eintök í félagsstafinu að Þverbraut 1, í Kjörbúðinni og íþróttamiðstöðinni á Blönduósi. Einnig er prentvæn útgáfa inn á heimasíðu Húnabyggðar.
 
Hér er hægt að nálgast prentvæna útgáfu.
Getum við bætt efni þessarar síðu?