Dagskrá
1.Gamli bærinn deiliskipulag.
1810030
Skipulagsráðgjafar frá Landmótun mæta á fundinn og fara yfir gerð deiliskipulags í gamla bænum.
Til fundarins komu Margrét Ólafsdóttir og Óskar Örn Gunnarsson til að ræða undirbúning að gerð deiliskipulags í gamla bænum á Blönduósi. Að loknum umræðum var Landmótun falið að vinna áfram með þær hugmyndir sem ræddar voru á fundinu.
2.Deiliskipulag á nýjum íbúðarlóðum
1810031
Skipulagsráðgjafar frá Landmótun mæta á fundinn og fara yfir gerð deiliskipulags á nýjum íbúðarsvæðum.
Rætt var um skipulag á C-reit ofan við Holtabraut ásamt reitum A og B sem eru á túnum ofan við Holtabrautinar. Fulltúum Landmótunar var falið að vinna áfram að skipulagstillögu svæðisins.
Fundi slitið - kl. 16:30.