54. fundur 20. janúar 2026 kl. 15:00 - 17:15 Húnabraut 5
Nefndarmenn
  • Zophonías Ari Lárusson formaður
  • Höskuldur Birkir Erlingsson varaformaður
  • Sverrir Þór Sverrisson aðalmaður
  • Agnar Logi Eiríksson aðalmaður
  • Sævar Björgvinsson aðalmaður
Starfsmenn
  • Börkur Þór Ottósson Skipulagsfulltrúi
  • Elísa Ýr Sverrisdóttir embættismaður
  • Pétur Bergþór Arason sveitarstjóri
Fundargerð ritaði: Zophonías Ari Lárusson Formaður
Dagskrá

1.Aðalskipulag sameinaðara þriggja sveitarfélaga

2408023

Áframhaldandi vinna við nýtt aðalskipulag sameinaðra sveitarfélaga.
Farið yfir landnotkun, efnistökusvæði og ofanflóð/náttúruvá.

2.Umsókn um framkvæmdarleyfi vegna framkvæmda á Skagavegi

2601009

Fyrir hönd Vegagerðarinnar óskar Magnús Björnsson eftir framkvæmdarleyfi vegna framkvæmda á Skagavegi.
Skipulags-og samgöngunefnd leggur til við sveitarstjórn að fela skipulags-og byggingafulltrúa að veita Vegagerðinni umbeðið framkvæmdarleyfii með fyrirvara um samþykki landeigenda.

3.Ártún, merkjalýsing

2601007

Eigandi Ártúna sækir um stofnun 3.130 m2 lóðar úr landi Átúna undir útihús, samkvæmt merkjalýsingu gerðri af Ingvari K Þorleifssyni dagsettri þann 2. október 2025. Sótt er um að ný landeign fái staðfangið Ártún 1.
Skipulags- og samgöngunefnd leggur til við sveitarstjórna að samþykkja merkjalýsinguna.

4.Deiliskipulag við Hnjúkabyggð

2601008

Til umræðu breytingar á deiliskipulagi við Hnúkabyggð.

Fundi slitið - kl. 17:15.

Getum við bætt efni þessarar síðu?