Dagskrá
1.Aðalskipulag sameinaðara þriggja sveitarfélaga
2408023
Áframhaldandi vinna við nýtt aðalskipulag sameinaðra sveitarfélaga.
Farið yfir landnotkunarflokka ofl.
2.Sveitarfélagsmörk Húnabyggðar og Skagabyggðar.
2601004
Samkvæmt auglýstu aðalskipulagi sveitarfélagsins Skagafjarðar virðist vera misræmi á sveitarfélagsmörkum milli Húnabyggðar og Skagafjarðar í Laxárdalsfjöllum og Víðidal.
Skipulags-og samgöngunefnd leggur til að sveitarstjóra og skipulagsfulltrúa sé falið að vinna að leiðréttingu sveitarfélagsmarka á svæðinu.
3.Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 24
2512002F
Fundargerð 24. afgreiðslufundar byggingafulltrúa lög fram til kynningar.
Til kynningar 24. afgreiðslufundur byggingarfulltrúa frá 17. desember 2025.
Fundi slitið - kl. 17:30.
