53. fundur 06. janúar 2026 kl. 15:00 - 17:30 Húnabraut 5
Nefndarmenn
  • Zophonías Ari Lárusson formaður
  • Höskuldur Birkir Erlingsson varaformaður
  • Sverrir Þór Sverrisson aðalmaður
  • Agnar Logi Eiríksson aðalmaður
  • Sævar Björgvinsson aðalmaður
Starfsmenn
  • Börkur Þór Ottósson
  • Elísa Ýr Sverrisdóttir
  • Pétur Bergþór Arason
Fundargerð ritaði: Börkur Þór Ottósson Skipulags- og byggingarfulltrúi
Dagskrá

1.Aðalskipulag sameinaðara þriggja sveitarfélaga

2408023

Áframhaldandi vinna við nýtt aðalskipulag sameinaðra sveitarfélaga.
Farið yfir landnotkunarflokka ofl.

2.Sveitarfélagsmörk Húnabyggðar og Skagabyggðar.

2601004

Samkvæmt auglýstu aðalskipulagi sveitarfélagsins Skagafjarðar virðist vera misræmi á sveitarfélagsmörkum milli Húnabyggðar og Skagafjarðar í Laxárdalsfjöllum og Víðidal.
Skipulags-og samgöngunefnd leggur til að sveitarstjóra og skipulagsfulltrúa sé falið að vinna að leiðréttingu sveitarfélagsmarka á svæðinu.

3.Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 24

2512002F

Fundargerð 24. afgreiðslufundar byggingafulltrúa lög fram til kynningar.
Til kynningar 24. afgreiðslufundur byggingarfulltrúa frá 17. desember 2025.

Fundi slitið - kl. 17:30.

Getum við bætt efni þessarar síðu?