Dagskrá
Undir þessum lið sátu fundinn Atli Steinn Sveinbjörnsson og Karitas Ísberg
1.Aðalskipulag sameinaðara þriggja sveitarfélaga
2408023
Áframhaldandi vinna við nýtt aðalskipulag sameinaðra sveitarfélaga.
Farið yfir landnotkunarflokka í þéttbýli og dreifbýli, náttúruvá, flokkun ræktaðs lands og þéttbýlisuppdrátt.
2.Merkjalýsing, Flaga vegsvæði
2512003
Vegagerðin sækir um að stofna 63.771 m² vegsvæði úr landi Flögu L144657 undir vegsvæði Vatnsdalsvegar (722-01), samkvæmt merkjalýsingu gerðri af Ástu Guðrúnu Beck dagsettri þann 7. maí 2025. Sótt er um að vegsvæðið fái staðfangið Flaga vegsvæði.
Skipulags- og samgöngunefnd leggur til við sveitarstjórna að samþykkja stofnun vegsvæðis.
3.Merkjalýsing, Helgavatn vegsvæði
2512002
Vegagerðin sækir um að stofna 58.717 m² vegsvæði úr landi Helgavatns L144710 undir vegsvæði Vatnsdalsvegar (722-01), samkvæmt merkjalýsingu gerðri af Ástu Guðrúnu Beck dagsettri þann 8. maí 2025. Sótt er um að vegsvæðið fái staðfangið Helgavatn vegsvæði.
Skipulags- og samgöngunefnd leggur til við sveitarstjórna að samþykkja stofnun vegsvæðis.
4.Merkjalýsing, Vatnsdalshólar vegsvæði
2512001
Vegagerðin sækir um að stofna 48.451 m² vegsvæði úr landi Vatnsdalshóla L144732 undir vegsvæði Vatnsdalsvegar (722-01), samkvæmt merkjalýsingu gerðri af Ástu Guðrúnu Beck dagsettri þann 12. júní 2025. Sótt er um að vegsvæðið fái staðfangið Vatnsdalshólar vegsvæði.
Skipulags- og samgöngunefnd leggur til við sveitarstjórna að samþykkja stofnun vegsvæðis.
Fundi slitið - kl. 16:10.
