24. fundur 24. nóvember 2025 kl. 15:00 - 16:05
Nefndarmenn
  • • Magnús Sigurjónsson formaður
  • • Atli EInarsson aðalmaður
  • • Sara Björk Þorsteinsdóttir varamaður
  • • Renate Janine Kemnitz aðalmaður
  • Ásdís Ýr Arnardóttir aðalmaður og Elín Ósk Gísladóttir aðalmaður boðuðu forföll
Starfsmenn
  • • Dagný Rósa Úlfarsdóttir fræðslustjóri
  • • Þórhalla Guðbjartsdóttir skólastjóri
  • • Kristín Jóna Sigurðardóttir áheyrnafulltrúi kennara
  • • Elvar Ingi Jóhannesson áheyrnafulltrúi foreldra
  • • Lára Dagný Sævarsdóttir áheyrnafulltrúi kennara
  • Sigríður B. Aadnegard leikskólastjóri boðaði forföll
Fundargerð ritaði: Magnús Sigurjónsson formaður

Dagskrá fundarins

  1. Erindi frá MMS um innleiðingu á nýjum nemendagrunni

 

Óskað er eftir því við að sveitarfélagið samþykki sameiginlegt tímabil fyrir innritun og umsóknir í grunnskólum

 

Fræðslunefnd samþykkir erindið og felur fræðslustjóra að vinna málið áfram.

 

  1. Niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar

 

Fræðslustjóri kynnti niðurstöður íslensku æskulýðsrannóknarinnar fyrir Húnaskóla vorið 2025.

 

  1. Erindi frá Mennta- og barnamálaráðuneytinu - Niðurstöður Talis

 

Fræðslustjóri renndi yfir niðurstöður Talis könnunarinnar sem framkvæmd var meðal kennara á unglingastigi vorið 2024.

  1. Skýrsla skólastjóra Húnaskóla

Þórhalla Guðbjartsdóttir skólastjóri fór yfir skýrslu sína er varðar skólastarfið. Skýrslu skólastjóra má finna á heimasíðu Húnaskóla.

 

  1. Skýrsla leikskólastjóra leikskóla Húnabyggðar

 

Þessum lið frestað til næsta fundar nefndarinnar vegna forfalla.

Getum við bætt efni þessarar síðu?