79. fundur 21. október 2024 kl. 16:00 - 16:59 í fundarsal að Hnjúkabyggð 33
Nefndarmenn
  • Elín Aradóttir varamaður
    Aðalmaður: Auðunn Steinn Sigurðsson
  • Ragnhildur Haraldsdóttir aðalmaður
  • Zophonías Ari Lárusson aðalmaður
  • Jón Gíslason áheyrnarfulltrúi
  • Sverrir Þór Sverrisson áheyrnarfulltrúi
Starfsmenn
  • Pétur Arason sveitarstjóri
Fundargerð ritaði: Pétur Arason sveitarstjóri Húnabyggðar
Dagskrá

1.Húnabyggð - Sala eigna

2301007

Sala eigna - Kauptilboð í íbúð við Húnabraut 42
ZAL vék af fundi undir þessum lið.

Byggðarráð samþykkir kauptilboð á eign sveitarfélagsins við Húnabraut 42 (íbúð 01010102) upp á 23.750.000kr. og felur sveitarstjóra að láta ganga frá sölu eignarinnar.

2.Fjárhagsáætlunargerð 2025

2410009

Fjárhagsáætlunargerð 2025
Fjárfestingar ársins eru komnar í u.þ.b. 234 milljónir af 327 milljón króna áætlun. Sveitarstjóra falið að klára þau verkefni sem fyrir liggja og ákveðin voru í fjárhagsáætlun fyrir árið 2024. Miðað við þau verkefni sem liggja fyrir er ljóst að fjárheimildir ársins verða að mestu nýttar.

Fundi slitið - kl. 16:59.

Getum við bætt efni þessarar síðu?