4. fundur 15. mars 2023 kl. 15:00 - 17:00 á fundarstað 1
Nefndarmenn
  • Ragnhildur Haraldsdóttir formaður
  • Kristófer Kristjánsson aðalmaður
  • Erla Gunnarsdóttir varaformaður
  • Magnús Valur Ómarsson aðalmaður
  • Sverrir Þór Sverrisson varamaður
    Aðalmaður: Davíð Kr. Guðmundsson
Starfsmenn
  • Pétur Arason sveitarstjóri
Fundargerð ritaði: Magnús Sigurjónsson
Dagskrá
Á fundinn mætti Ingibjörg Sigurðardóttir, Þorsteinn Jóhannsson og Garðar Valur Óskarsson formenn Kvenfélags, Búnaðarfélags og Ungmennasamband Bólstaðarhlíðarhrepps

1.Húnaver

2212002

Málefni Húnavers
Nefndarmenn Atvinnu- og menningarnefndar ásamt sveitarstjóra funduðu með formönnum Kvenfélags Bólstaðarhlíðarhrepps, Búnaðarfélagi Bólstaðarhlíðarhrepps og Ungmennasambandi Bólastaðarhlíðarhrepps í Húnaveri. Nefndarmenn skoðuðu aðstæður. Farið yfir málefni Húnavers og miklar umræður urðu á fundinum. Ákveðið að sveitarstjóri auglýsi Húnaver til leigu.

Fundi slitið - kl. 17:00.

Getum við bætt efni þessarar síðu?