24. fundur 17. desember 2025 kl. 10:00 - 10:15 Húnabraut 5
Nefndarmenn
  • Börkur Þór Ottósson byggingafulltrúi
  • Zophonías Ari Lárusson
  • Pétur Bergþór Arason embættismaður
  • Elísa Ýr Sverrisdóttir
Starfsmenn
  • slökkviliðsstjóri
Fundargerð ritaði: Börkur Þór Ottósson Skipulags-og byggingafulltrúi
Dagskrá
Ingvar Sigurðsson boðaði forföll.

1.Fálkagerði 4, umsókn um byggingarleyfi.

2510007

Til afgreiðslu umsókn um byggingarleyfi fyrir rofahúsi að Fálagerði 4 samkvæmt meðfylgjandi gögnum.
Ekki eru gerðar athugasemdir við umsóknina og byggingarfulltrúa falið að veita byggingarleyfi með fyrirvara um jákvæða umsögn slökkiliðsstjóra.

2.Fálkagerði 1, Mhl 04 umsókn um byggingarleyfi.

2511007

Til afgreiðslu umsókn um byggingarleyfi fyrir stækkun á mhl 04 við Fálkagerði 1.
Ekki eru gerðar athugasemdir við umsóknina og byggingarfulltrúa falið að veita byggingarleyfi með fyrirvara um jákvæða umsögn slökkiliðsstjóra.

3.Fálkagerði 1 mhl 05 umsókn um byggingarleyfi.

2512004

Til afgreiðslu umsókn um byggingarleyfi fyrir stækkun á mhl 05 við Fálkagerði 1.
Ekki eru gerðar athugasemdir við umsóknina og byggingarfulltrúa falið að veita byggingarleyfi með fyrirvara um jákvæða umsögn slökkiliðsstjóra.

Fundi slitið - kl. 10:15.

Getum við bætt efni þessarar síðu?