Vegna bilunar í stofnæð gæti þurft að loka fyrir kalda vatnið vestan Blöndu með mjög skömmum fyrirvara í dag.

Beðist er velvirðingar á þeim truflunum sem þetta getur valdið en verið er að leita að biluninni og gert við hana um leið og hú finnst.

Getum við bætt efni þessarar síðu?