30. maí 2022			
			Fréttir
		
					
						Starfsmaður óskast í félagslega heimaþjónustu/heimilishjálp hjá Blönduósbæ.
Um er að ræða afleysingu í júlí, ca 15 tímar á viku (sveigjanlegur vinnutími).
Launakjör skv. kjarasamningum.
Greitt er fyrir akstur.
Umsóknir sendist á blonduos@blonduos.is fyrir 10.júní n.k.
Allar upplýsingar gefur sveitarstjóri á netfangið valdimar@blonduos.is og í síma 455-4700.

 
												 
				