Sorphirða fer fram í þéttbýli Blönduóss að venju þriðja hvern mánudag og var farið af stað mánudaginn 28. júlí.

Sorphirðuferlið náði ekki að klárast vegna bilunnar en áætlað er að Terra nái að klára restina nú í dag.

Við biðjumst afsökunar á þeim erfiðleikum sem þetta gæti hafa skapað.

 

Getum við bætt efni þessarar síðu?