08. júní 2022			
			Fréttir
		
					
						- Söfnun á rúlluplasti í fyrrum Húnavatnshreppi.
- Bændur sem óska eftir því að nýta sér þessa þjónustu eru vinsamlegast beðnir um að skrá sig á plastlista með því að senda tölvupóst á netfangið einar@hunavatnshreppur.is, fyrir klukkan 16:00 mánudaginn 13. júní næstkomandi.
 
- Plasti verður safnað 14. og 15. júní næstkomandi, 
- Safnað verður frá báðum svæðum skv. dagatali
 
 
												 
				