22. desember 2022			
			Fréttir
		
					
						Kæru íbúar Húnabyggðar og aðrir.
Nú er búið að opna heimasíðuna okkar, en jafnframt skal tekið fram að nokkrir þættir eru enn í vinnslu. M.a flutningur a fundagerðum úr Onesystem á nýja heimasíðu og eftir er að uppfæra hin ýmsu eyðublöð ásamt fleiru.
Allar ábendingar varðandi nýju heimasíðuna eru vel þegnar og skulu sendast á magnus@hunabyggd.is
 
												 
				