Velkomin á íbúakynningu í Krúttinu, þriðjudaginn 13. janúar kl. 19:30,  þar sem farið verður yfir forsendur og ferli vegna línuleiðar Holtavörðuheiðarlínu 3.

 

Dagskrá

Ákvörðun Landsnets vegna línu­leiðar

– Anna Sigga Lúðvíks­dóttir

Saminga­ferli og bætur

– Valgerður Freyja Ágústs­dóttir

 

Heitt á könn­unni og léttar veit­ingar.

Getum við bætt efni þessarar síðu?