01. september 2025
Fréttir
Laus er til umsóknar íbúð í Hnitbjörgum á Blönduósi. Hnitbjörg er kjarni tíu íbúða fyrir aldraða í sjálfstæðri búsetu. Um er að ræða tveggja herbergja íbúð. Íbúðin er á 2.hæð, útgengt er í sólskála. Sótt er um á sérstökum eyðublöðum sem aðgengileg eru á vefnum www.felahun.is eða á skrifstofu Félags- og skólaþjónustu A-Hún, Flúðabakka 2, Blönduósi. Haft verður samband við þá aðila sem eiga inni umsóknir. Úthlutun fer fram samkvæmt reglum Félags- og skólaþjónustu A-Hún.
Umsóknarfrestur rennur út mánudaginn 8. september 2025
Á linknum hér fyrir neðan er hægt að nálgast umsóknareyðublað: https://www.felahun.is/static/files/eydublod/umso-kn-vegna-leigui-bu-da-fyrir-aldrada.pdf