Jón Björnsson frá Húnsstöðum, sálfræðingur og rithöfundur mun halda fyrirlestur í safninu sunnudaginn 9. nóvember kl. 14:00. Fyrirlesturinn nefnir hann: Um engla.

Að afloknum fyrirlestri verður boðið upp á spjall við Jón, kaffi og meðlæti að hætti safnsins.

Allir eru velkomnir og ókeypis aðgangur.

Getum við bætt efni þessarar síðu?