01. desember 2023			
			Fréttir
		
					
						Vegna viðhaldsvinnu í aðveitustöðinni á Laxárvatni verður rafmagnslaust í öllu sveitarfélaginu fyrir utan Blöndu- og Svartárdal frá klukkan 23:00 þriðjudaginn 5. desember. Rafmagnsleysið mun standa yfir í allt að tvær klukkustundir nema Þing og Vatnsdalur þar sem rafmagnsleysið verður allt að fimm klukkustundir.
												
				