Frá og með 1. september 2025 tekur gildi breyttur viðverutími starfsfólks þjónustumiðstöðvar Húnabyggðar.

Nýir viðverutímar eru eftirfarandi:

Mánudaga - fimmtudaga kl. 8 - 16.

Föstudaga kl. 8 - 13.

Íbúar eru hvattir til að nýta sér þessa tíma til að leita upplýsinga, fá aðstoð eða sækja þau þjónustuúrræði sem í boði eru.

Hægt er að hafa samband við þjónustumiðstöðina í síma 455 - 4730 eða með tölvupósti á ahaldahus@hunabyggd.is  fyrir frekari upplýsingar og þjónustu utan viðverutíma starfsfólks.

Getum við bætt efni þessarar síðu?