Borið hefur á kvörtunum um bensínlykt upp úr niðurföllum og í gegnum fráveitukerfið sem liggur í gegnum þéttbýli Blönduóss.

Fráveita Húnabyggðar vill skila því til íbúa að það er stranglega bannað að hella niður bensíni eða öðrum spilliefnum í niðurföll sem leiðir í fráveitukerfið.

Tökum öll höndum saman og sýnum ábyrgð með meðhöndlun þannig efna.

Bendum á að hægt er að losa sig við spilliefni uppi á gámasvæði Terra.

 

Sveitarfélagið Húnabyggð

Getum við bætt efni þessarar síðu?