Velferðarsvið sinnir eftirfarandi málaflokkum:
- Barnaverndarmál (hægt að lesa meira um barnaverndarþjónustu Mið-Norðurlands hér)
- Fjárhagsaðstoð
- Almenn félagsþjónusta
- Málefni aldraðra
- Félagsleg heimaþjónusta
- Félagsleg ráðgjöf
- Áfengis- og vímuefnavandamál
- Fósturheimili, bæði tímabundið og varanlegt í samráði við Barna- og fjölskyldusstofu
Húnabyggð er leiðandi sveitarfélag í velferðarþjónustu í Austur-Húnavatnssýslu og þjónustar íbúa Húnabyggðar og Skagastrandar.
Velferðarsvið er staðsett á neðri hæð Húnabrautar 5 á Blönduósi.
Hægt er að panta viðtalstíma alla virka daga frá 9:00-15:00 í síma 455-4170.
Félagsmálastjóri er Sara Lind Kristjánsdóttir, sara@hunabyggd.is
Ráðgjafarþroskaþjálfi er Ásta Þórisdóttir, asta@hunabyggd.is
Ráðgjafariðjuþjálfi er Sigrún Líndal, sigrun@hunabyggd.is
Starfsmaður velferðarmála er Valgerður Himarsdóttir, vala@hunabyggd.is
