6. fundur 08. júlí 2025 kl. 17:00 - 18:00 á fundarstað 1
Nefndarmenn
  • Elín Ósk Gísladóttir formaður
  • Ingvar Björnsson aðalmaður
  • Höskuldur Sveinn Björnsson aðalmaður
  • Anna Margrét Jónsdóttir aðalmaður
Fundargerð ritaði: Elín Ósk Gísladóttir
Dagskrá

1.Umhverfisverðlaun 2025

2507006

Umhverfisverðlaun 2025
Nefndin fór yfir fyrirkomulag verðlaunanna en þau verða afhent á götugrilli 17. júlí. Nefndarfólk fóru yfir hugsanlega vinningshafa. Ákveðið að auglýsa eftir tilnefningum á heimasíðu og facebooksíðu sveitarfélagsins.

Fundi slitið - kl. 18:00.

Getum við bætt efni þessarar síðu?