Dagskrá
1.Umhverfisverðlaun 2025
2507006
Umhverfisverðlaun 2025
Nefndin fór yfir fyrirkomulag verðlaunanna en þau verða afhent á götugrilli 17. júlí. Nefndarfólk fóru yfir hugsanlega vinningshafa. Ákveðið að auglýsa eftir tilnefningum á heimasíðu og facebooksíðu sveitarfélagsins.
Fundi slitið - kl. 18:00.