Dagskrá
1.Aðalskipulag sameinaðra þriggja sveitarfélaga
2408023
Áframhaldandi vinna við nýtt aðalskipulag sameinaðra sveitarfélaga.
Farið var yfir þéttbýlisuppdrátt með skilmálatöflu 9. kafla vatn,vernd og vá í nýju aðalskipulagi.
Fundi slitið - kl. 16:45.

Atli Steinn Sveinbjörnsson,Karítas Ísberg Ævarsdóttir og Ómar Ívarsson frá Landslag sátu fundinn undir þessum lið.