Vatnstruflanir verða í vatnsveitu Húnabyggðar á Brekkubyggð og Garðabyggð, í dag, þriðjudaginn 1. júlí frá kl. 13 - 15.
Verið er að lagfæra vatnsveituna.
Beðist er velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta kann að valda.