Sumarsýning/sérsýning Heimilisiðnaðarsafnsins HALLA Hún er ég – Prjónatilveran verður opnuð laugardaginn 7. Júní kl. 15:00.
Steinunn Kristín Valtýsdóttir (Dídí) mun syngja við opnunina.
Kaffi og kleinur í boði safnsins.
Allir velkomnir og ókeypis aðgangur.