Lokað verður fyrir kaldavatnið á Smárabraut á Blönduósi í dag, þriðjudaginn 11. febrúar vegna viðgerða og gæti lokað með skömmum fyrirvara, einhvern tímann á milli kl. 12:30 og 15:00.
Biðjumst velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta kann að valda.