Tilkynning frá Ungmennafélaginu Geislum
02. mars 2020
Tilkynningar
- Aðalfundur Ungmennafélagsins Geisla verður haldinn á Húnavöllum fimmtudaginn 5. mars 2020.
- Fundurinn hefst klukkan 20:30.
- Á dagskrá eru venjuleg aðalfundarstörf og önnur mál.
Stjórnin.