Golfklúbburinn Ós er staðsettur á gömlum sveitarbæ, sem heitir Vatnahverfi og er um 3 km frá Blönduósi. Ekið er af Norðurlandsvegi í átt til Skagastrandar.

Völlur: Vatnahverfisvöllur 9 holur, par 35

Sjá alla þjónustuaðila
Getum við bætt efni þessarar síðu?