Gjafakort – fyrirtækjalisti

 

Blöndusport

Til kaupa á mánaðaráskrift eða klippikorti hjá Blöndusport, líkamsræktartímar í íþróttamiðstöðinni á Blönduósi. https://www.facebook.com/Blondusport

 

B&S restaurant

Gildir af öllu á matseðli og allri þjónustu hjá B&S, www.bogs.is.

 

Brimslóð Atelier Guesthouse

Matarævintýri frá Marokkó helgina 26.- 29. janúar og helgina 3.- 5. febrúar 2023 á Brimslóð Atelier Blönduósi. Verð fyrir manninn 8.500 kr

Boðið verður upp á framandi fimm rétta veislumáltíð frá Marokkó sem samanstendur af smáréttum, aðalréttum og eftirréttum.

Marokkósk matargerð byggist á ævafornum hefðum Berbera sem samtvinnast við matarhefðir frá Miðausturlöndum.

Grunnstoðir Marokkóskar matargerðar saman standa gjarnan af hægelduðum fisk- og kjötréttum, sem eru kryddaðir með bragðmiklum kryddum, grænmeti og stundum ávöxtum.

Bókanir þurfa að berast ekki síður en viku fyrir áætlaðan komudag í síma 820 0998/899 1199 eða á netfangið: ibergthorsdottir@gmail.com

Þeir sem vilja koma síðar eða seinna geta fengið gjafabréf sem nýta má út sumarið 2023.

 

Glaðheimar

Gildir upp í gistingu og leigu á sal. www.gladheimar.is

 

Golfklúbburinn Ós

Innborgun upp í árgjald. Félagsaðild veitir gjaldfrjálsan aðgang að golfvellinum allan ársins hring, skráningu í forgjafarkerfi GSÍ og afslátt hjá vinavöllum víða um land. Fyrirspurnir og skráning sendist á golfklubburinn.os@gmail.com. Tekið er við gjafabréfunum í vor þegar árgjöld eru innheimt.

 

Húnabúð

Gildir fyrir allar vörur og þjónusta í versluninni Norðurlandsvegi 4. https://www.facebook.com/hunabudin

 

Íþróttamiðstöðin á Blönduósi:

Til kaupa á líkamsræktar- og sundkortum. www.imb.is.

 

Lavender og lífið

Gildir fyrir nudd, snyrtingu og jóga. https://www.facebook.com/nuddsvava.

 

N1 píparinn

Gildir af öllum vörum og þjónustu. Efstubraut 5. N1pip@n1pip.is

 

SAH afurðir

Gildir af öllum vörum í Kjötbúð SAH afurða, Húnabraut 37-39. Opnunartími alla virka daga kl. 10-12 og 13-15:30.

 

Sveitaverslunin Hólabaki

Gjafakortið gildir sem greiðsla í versluninni.

Úrvalið má kynna sér á www.tundra.is, s. 8930103, info@tundra.is.

Opið allar helgar á aðventu og einnig eftir samkomulagi á öðrum tímum.

 

Teni

Gildir af öllu á matseðli og allri þjónustu hjá Teni, www.teni.is.

 

Verslunin Hitt og þetta

Gjafakortið gildir fyrir allar vörur í versluninni að Húnabraut 4, https://www.facebook.com/hittogthettahandverk .

 

 

Mælst verður til þess að handhafar gjafabréfa noti þau á tímabilinu 15. desember 2022 til og með 15.febrúar 2023 en þau falla þó ekki úr gildi á árinu.

Gjafabréfinu hefur verið skipt upp í 3 verðflokka og gefst því handhöfum bréfanna tækifæri að skipta því upp og nota á fleiri en einn stað. Vinsamlegast athugið að ef verslað er fyrir lægri upphæð en andvirði gjafabréfsins gefa einhver ofantalinna aðila til baka í formi inneignarnótu eða peninga. Vinsamlegast kynnið ykkur málið áður en verslað er.

Getum við bætt efni þessarar síðu?