Formleg opnun gagnaversins á Blönduósi

Formleg opnun gagnaversins á Blönduósi

Formleg opnun gagnaversins á Blönduósi, fór fram í gær að viðstöddum fjölmörgum boðsgestum. Haldnar voru ræður, klippt á borða og fólki leyft að skoða aðstæður.
Skoða nánar Formleg opnun gagnaversins á Blönduósi
Skrifað undir samning um móttöku flóttafólks

Skrifað undir samning um móttöku flóttafólks

Í gær, fimmtudaginn 16. maí, skrifuðu Ásmundur Einar Daðason Félags- og barnamálaráðherra, og Valdimar O Hermannsson, Sveitarstjóri Blönduósbæjar, undir samning um móttöku flóttafólks til Blönduósbæjar, en áður hafði sveitarstjórn samþykkt að tekið skyldi á móti a.m.k. 4 fjölskyldum, samtals 21 einstaklingum og þar af 13 börnum, sem kæmu til Blönduós á vormánuðum 2019.
Skoða nánar Skrifað undir samning um móttöku flóttafólks
Tónlistarskólinn, innritun

Tónlistarskólinn, innritun

Tónlistarskólinn, hefur opnað fyrir umsóknir.
Skoða nánar Tónlistarskólinn, innritun
Álagning, fasteignagjalda 2019

Álagning, fasteignagjalda 2019

Upphafsálagningu fasteignagjalda í Húnavatnshreppi er nú lokið fyrir árið 2019
Skoða nánar Álagning, fasteignagjalda 2019
Húnavallaskóli

Atvinna í boði

Skoða nánar Atvinna í boði
Lausar grunnskólakennara stöður í Blönduskóla

Lausar grunnskólakennara stöður í Blönduskóla

Blönduskóli óskar eftir að ráða áhugasama grunnskólakennara til starfa næsta skólaár. Meðal kennslugreina eru: tónmennt, hönnun og smíði, danska, heimilisfræði, íslenska fyrir erlenda nemendur, umsjón á miðstigi
Skoða nánar Lausar grunnskólakennara stöður í Blönduskóla
Lausar stöður í leikskólanum Barnabæ

Lausar stöður í leikskólanum Barnabæ

Leikskólinn Barnabær, Blönduósi auglýsir eftir deildarstjórum með leikskólakennaramenntun og leikskólakennurum í 100 % stöður frá og með 8. ágúst 2019. Barnabær er fjögurra deilda leikskóli og verða nemendur 64 næsta haust frá 8 mánaða aldri til 6 ára aldurs. Deildirnar eru aldursskiptar og er elsti hópurinn staðsettur í öðru húsnæði. Mjög gott samstarf er við Blönduskóla en elsti hópurinn fer í kennslustundir einu sinni í viku allan veturinn. Einkunnarorð skólans eru: Leikur, gleði, virðing.
Skoða nánar Lausar stöður í leikskólanum Barnabæ
Svínavatn  Ljósmynd: Víðir Kristjánsson

Umsagnir við lagafrumvörp

Húnavatnshreppur hefur gert athugasemdir við lagafrumvörp
Skoða nánar Umsagnir við lagafrumvörp
Móttaka flóttafólks - Verkefnastjórar ráðnir

Móttaka flóttafólks - Verkefnastjórar ráðnir

Blönduósbær hefur ráðið Þórunni Ólafsdóttur sem verkefnastjóra, vegna móttöku flóttafólks til Blönduóss, en Þórunn hefur fjölbreytta reynslu af störfum með fólki á flótta, og starfaði fyrir Hafnarfjarðarbæ, sem verkefnastjóri í málefnum umsækjenda um alþjóðlega vernd. Þá stofnaði hún m.a. félagið Akkeri – flóttahjálp, í kjölfar hjálparstarfs á Grikklandi haustið 2015. Þórunn er, sem verkefnastjóri, tengiliður sveitarfélagsins við alla þá sem þurfa að koma að þessu mikilvæga verkefni, og mun vinna náið með öllum hagaðilum málsins, ásamt íbúum.
Skoða nánar Móttaka flóttafólks - Verkefnastjórar ráðnir
Mynd: Rugludalur

Fjallskiladeild Bólstaðarhlíðarhrepps

Almennur fundur í Fjallskiladeild Bólstaðarhlíðarhrepps verður haldinn í Húnaveri, 1. maí 2019
Skoða nánar Fjallskiladeild Bólstaðarhlíðarhrepps
Getum við bætt efni þessarar síðu?