Stekkjarvík

Urðunarstaðurinn Stekkjarvík – aukning á urðun

Norðurá bs. undirbýr nú mat á umhverfisáhrifum vegna aukningar á árlegu magni til urðunar á urðunarstaðnum í Stekkjarvík í landi Sölvabakka, Blönduósi úr að hámarki 21.000 tonnum á ári hverju í 30.000 tonn, eða um samtals 9.000 tonn á ári.
Skoða nánar Urðunarstaðurinn Stekkjarvík – aukning á urðun
Sorphirða - magn af sorpi

Sorphirða - magn af sorpi

Tekið hefur verið saman magn á sorpi á heimilum innan sveitarfélagsins og magni af timbri og pressanlegum úrgangi frá gámasvæðum.
Skoða nánar Sorphirða - magn af sorpi
Auglýsing á deiliskipulagi á nýjum íbúðarlóðum á Blönduósi.

Auglýsing á deiliskipulagi á nýjum íbúðarlóðum á Blönduósi.

Í samræmi við samþykkt sveitarstjórnar Blönduósbæjar, 12. febrúar 2019, er hér með auglýst tillaga að deiliskipulagi að nýjum íbúðarlóðum við Fjallabraut, Lækjarbraut og Holtabraut fyrir íbúðabyggð skv. 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Tillagan samanstendur af skipulagsuppdrætti og greinargerð.
Skoða nánar Auglýsing á deiliskipulagi á nýjum íbúðarlóðum á Blönduósi.
Könnun á fjarskiptasambandi í dreifbýli á Norðurlandi vestra

Könnun á fjarskiptasambandi í dreifbýli á Norðurlandi vestra

Á haustþingi SSNV í október 2019 var skipuð samgöngu- og innviðanefnd. Hlutverk nefndarinnar er að vinna að upplýsingaöflum vegna samgönguáætlunar SSNV með starfsmönnum samtakanna. Ítarleg upplýsingaöflun og greining á þáttum er varða samgöngu- og innviðamál er grundvöllur þess að setja megi saman raunhæfar áætlanir um uppbyggingu samgöngumannvirkja og annarra innviða í landshlutanum
Skoða nánar Könnun á fjarskiptasambandi í dreifbýli á Norðurlandi vestra
Býr í þér viðburðarstjórnandi?

Býr í þér viðburðarstjórnandi?

Blönduósbær leitar að áhugasömum aðila, með þekkingu og reynslu af viðburðarstjórnun, til að stjórna viðburðum í sveitarfélaginu. Um er að ræða tímabundna ráðningu með möguleika á framlengingu til lengri tíma.
Skoða nánar Býr í þér viðburðarstjórnandi?
Kynning á dreifnámi í Austur-Húnavatnssýslu

Kynning á dreifnámi í Austur-Húnavatnssýslu

Fimmtudaginn 14. febrúar næstkomandi, klukkan 17:00, munu Lee Ann Maginnis, umsjónarmaður dreifnáms í A-Hún, Margrét Helga Hallsdóttir, námsráðgjafi FNV, Þórdís Hauksdóttir, fræðslustjóri og fulltrúar frá nemendafélagi FNV kynna námsframboð, félagslíf og aðstöðu dreifnáms í A- Hún og FNV. Allir nemendur í 9. og 10. bekk í grunnskólum A-Hún eru sérstaklega boðaðir til fundarins ásamt foreldrum eða forráðamönnum.
Skoða nánar Kynning á dreifnámi í Austur-Húnavatnssýslu
Getum við bætt efni þessarar síðu?