• Sveitarstjórn Húnavatnshrepps, kom saman á 252. fund sinn þann 15. desember 2021.
    • Meðal annars sem gert var:
      • Fjárhagsáætlun ársins 2022 samþykkt (sjá hér)
      • Staðfest ráðning á nýjum aðalbókara (sjá hér)
      • Veittur styrkur til Körfuboltadeildar Ungmennafélagsins Hvatar
      • Staðfestar ákvarðanir Sikipulags- og byggingarnefndar um stofnun þjóðlendu á Auðkúluheiði og Kornsártungum (sjá hér)
      • Tekið undir bókun stjórnar Samtaka sveitarfélaga á Norðurlandi vestra (SSNV) vegna hækkunar á póstþjónustu (sjá hér)

Hér má sjá fundargerðina í heild sinni:

Getum við bætt efni þessarar síðu?