Norðurljós í Vatnsdal.    Ljósmynd: Róbert Daníel Jónsson
Norðurljós í Vatnsdal. Ljósmynd: Róbert Daníel Jónsson
  • Sveitarstjórn Húnavatnshrepps, hélt 235. fund sinn miðvikudaginn 27. janúar 2021.
    • Var fundurinn haldinn í gegnum Teams, fjarfundarbúnað.
  • Meðal þess sem samþykkt var á fundinum var að breyta sorphirðudögum.
    • Sorphirðudögum verður fjölgað um 3 (1. og 2. mars, 3. og 4. maí, 8. og 9. nóvember)
    • Dagatal sveitarfélagsins verður prentað að nýju, vegna þessa breytinga og mistaka í fyrri prentun.
    • Breytingar voru gerðar á gjaldskrá fyrir sorphirðu- og sorpeyðingargjöld.
    • Samþykkt var að veita styrk úr Skógræktarsjóði Áshrepps til Búnaðarfélag Áshrepps vegna kaupa á afberkjara til nota í skógarvinnslu.
    • Nánari upplýsingar má finna í fundargerð fundarins.

Hér má sjá fundargerð fundarins:

Getum við bætt efni þessarar síðu?