Fossinn Freyðandi í Vatnsdalsá. Ljósmynd: Róbert Daníel Jónsson
Fossinn Freyðandi í Vatnsdalsá. Ljósmynd: Róbert Daníel Jónsson

Húnavatnshreppur óskar eftir tillögum að nýjum gönguleiðum innan hreppsins.

  • Nú þegar er til gagnagrunnur fyrri eftirfarandi gönguleiðir í hreppnum:
  • Þrístapar, Giljárgljúfur, Reykjanibba, Hnjúkur, Álkugil, Jökulsstaðir, Kattarauga, Fossaleiðin, Vatnsdalshólar og Jörundarfell um Sauðadal.
  • Um er að ræða átak sem öll sveitarfélög á Norðurlandi standa fyrir til að búa til samræmdan gagnagrunn fyrir gönguleiðir á Norðurlandi. Verkefnið gengur út á að að safna gögnum umgönguleiðir, hafa allar upplýsingar um þær samræmdar, GPS merktar og aðgengilegar á einu vefsvæði. Þetta mun efla og auðvelda markaðsetningu Norðurlands sem áhugaverðs áfangastaðar fyrir göngufólk. Engin skilyrði eru um lengd eða erfiðleikastig gönguleiðar en nauðsynlegt er að gönguleiðin sé GPS merkt.
  • Áhugasömum er vinsamlega bent á að senda inn upplýsingar um gönguleiðir til skrifstofu Húnavatnshrepps á netfangið: einar@hunavatnshreppur.is fyrir 14. september næst komandi.

Hér má sjá auglýsingu:

Getum við bætt efni þessarar síðu?