• Sveitarstjórn Húnavatnshrepps hélt 242. fund sinn þann 22. júní 2021.
  • Fundurinn var haldinn á skrifstofu sveitarfélagsins á Húnavöllum.
    • Meðal var eftirfarandi samþykkt:
      • "Vegna niðurstöðu kosninga um sameiningu allra sveitarfélaganna í Austur-Húnavatnssýslu, þar sem tillaga um sameiningu var felld í Sveitarfélaginu Skagaströnd og Skagabyggð, en samþykkt í Húnavatnshreppi og Blönduósbæ, er ljóst að ekkert verður af sameiningu sveitarfélaganna í Austur-Húnavatnssýslu 2022. Meirihluti sveitarstjórnar Húnavatnshrepps telur mjög mikilvægt að öll sveitarfélögin vinni áfram sameiginlega að þeim málaflokkum sem þau hafa nú þegar byggðasamlög, um. Meirihluti sveitarstjórnar telur ekki tímabært að hefja viðræður um annars konar sameiningu að svo stöddu að teknu tilliti til niðurstöðu nýafstaðinna sameiningarkosninga í Húnavatnshreppi."
      • "Ákvörðun sveitarstjórnar Húnavatnshrepps um að veita Brunavörnum Austur- Húnavatnssýslu, einfalda ábyrgð vegna lántöku þess hjá Lánasjóði sveitarfélaga er frestað þar til breytingar á fjárhagsáætlun og að framkvæmda/verkáætlun liggja fyrir."

Hér má sjá fundargerð sveitarstjórnar:

Hér má sjá fundargerð Skipulags- og byggingarnefndar

Hér má sjá fundargerð stjórnar Fjallskiladeildar Auðkúluheiðar

Hér má sjá fundargerð almennsfundar Fjallskiladeildar Auðkúluheiðar

Hér má sjá fundargerð almennsfundar Fjallskiladeildar Grímstungu- og Haukagilsheiða

 

Getum við bætt efni þessarar síðu?